Náðu í appið
The Twilight Saga: Eclipse

The Twilight Saga: Eclipse (2010)

Twilight 3, Eclipse, Sólmyrkvi, Twilight: Eclipse

"It all begins ... With a choice"

2 klst 4 mín2010

Bella er flutt aftur til Seattle eftir atburðarásina úr New Moon, en hefur ekki verið lengi þar þegar hún er enn á ný umkringd háska.

Rotten Tomatoes46%
Metacritic58
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Bella er flutt aftur til Seattle eftir atburðarásina úr New Moon, en hefur ekki verið lengi þar þegar hún er enn á ný umkringd háska. Seattle-búar eru á barmi ofsahræðslu þegar röð dularfullra morða ríður yfir borgina. Á sama tíma er illskeytt vampíra í blóðugri hefndarför sem setur Bellu í stórhættu. Á meðan allt þetta á sér stað færist Bella enn nær þeim tímapunkti þar sem hún þarf að gera endanlega upp á milli ástar sinnar á Edward og vináttu sinnar við hinn hverflynda Jacob. Það sem gerir þessa ákvörðun enn erfiðari er vitneskja hennar um að það sem hún ákveður getur haft afdrífaríkar afleiðingar og mikil áhrif á hina stöðugu og aldagömlu baráttu milli vampíra og varúlfa.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Melissa Rosenberg
Melissa RosenbergHandritshöfundur
Stephenie Meyer
Stephenie MeyerHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Summit EntertainmentUS
Temple Hill EntertainmentUS
Imprint EntertainmentUS
Maverick FilmsUS
Sunswept EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (2)

Þolanleg en tilgangslaus

★★☆☆☆

Twilight serían hefur fangað hug og hjörtu unglinga(þá sérstaklega af kvenkyninu) og er því serían nánast skotheld fyrir gagnrýni því aðdáendur munu sjá nýjustu myndina hvort sem hún...

Slade bjargar því sem bjarga skal

★★★☆☆

Eclipse á í rauninni ekki skilið að fá hærri einkunn heldur en fimmu en ég hef kosið að hækka hana rétt svo til að undirstrika það að hér sé um talsverð framför að ræða, alveg ei...