Hard candy segir frá því þegar táningsstúlka(Ellen Page) hefur gaur sem hún kynntist á netinu(Patrick Wilson) algjörlega á valdi sínu eftir að hafa gefið honum ólyfjan og bundið hann sv...
Hard Candy (2005)
"Strangers shouldn't talk to little girls."
Eftir þriggja vikna spjall á netinu við hinn 32 ára gamla ljósmyndara Jeff Kohlver, þá ákveður hin fjórtán ára gamla Hayley Stark að hitta hann í Nighthawks kaffihúsinu.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir þriggja vikna spjall á netinu við hinn 32 ára gamla ljósmyndara Jeff Kohlver, þá ákveður hin fjórtán ára gamla Hayley Stark að hitta hann í Nighthawks kaffihúsinu. Hayley daðrar við hann þrátt fyrir aldursmuninn, og stingur upp á að þau fari heim til hans. Þegar þangað er komið þá undirbýr hún drykki handa þeim og Jeff líður útaf. Þegar hann vaknar þá er hann bundinn við stól, og Hayley sakar hann um barnaníð. Jeff neitar, og Hayley byrjar að pynta hann í kattar og músarleik.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (3)
Hard Candy er magnaður sálfræðitrillir sem skilur eftir sig eitt stórt vá, þegar myndin er búinn þá ertu algjörlega agndofa yfir því sem gerðist fyrir framan þig. Þetta er fyrsta...
















