Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

The Golden Compass 2007

(His Dark Materials: The Golden Compass)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. desember 2007

There are worlds beyond our own - the compass will show the way.

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 42% Critics
The Movies database einkunn 51
/100

The Golden Compass er fyrsta myndin í þríleik sem byggður er á metsölubókum eftir höfundinn Philip Pullman. Myndin gerist í hliðstæðum heimi sem svipar mjög til okkar heims en hann hefur samt sem áður meiri ævintýra blæ yfir sér. Lyra er aðalpersóna myndarinnar og í þessari mynd ferðast hún til norðurpólsins til að bjarga vini sínum sem hefur verið... Lesa meira

The Golden Compass er fyrsta myndin í þríleik sem byggður er á metsölubókum eftir höfundinn Philip Pullman. Myndin gerist í hliðstæðum heimi sem svipar mjög til okkar heims en hann hefur samt sem áður meiri ævintýra blæ yfir sér. Lyra er aðalpersóna myndarinnar og í þessari mynd ferðast hún til norðurpólsins til að bjarga vini sínum sem hefur verið numin á brott.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.12.2016

Nýtt í bíó - Rogue One: A Star Wars Story

Samfilm frumsýnir nýju Stjörnustríðsmyndina Rogue One: A Star Wars Story á föstudaginn næsta, þann 16. desember í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Egilshöll, Akureyri og Keflavík, Laugarásbíói, Ísafjarðarbíói, Self...

13.12.2010

Narnia efst í Bandaríkjunum - The Tourist í öðru sæti

Þriðja ævintýramyndin úr heimi Narníu, The Voyage of the Dawn Treader, náði efsta sætinu um nýliðna helgi í Bandaríkjunum. Var hún fyrir ofan The Tourist, stjörnusamsetningu Johnny Depp og Angelinu Jolie utan um rán...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn