A Hologram for the King (2016)
Ein Hologramm für den König
"Breytt sjónarhorn breytir lífinu"
Seinheppinn bandarískur athafnamaður, Alans Clay, er sendur til Sádí-Arabíu í söluleiðangur.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Seinheppinn bandarískur athafnamaður, Alans Clay, er sendur til Sádí-Arabíu í söluleiðangur. Óhætt er að segja að hann verði fyrir nettu menningarsjokki þegar hann kemur á staðinn því nákvæmlega ekkert gengur fyrir sig í viðskiptalífi Sádí-Arabíu á sama hátt og hann er vanur í heimalandinu. Honum til happs hittir hann hjálpsaman leigubílstjóra sem skilur vandræði hans að mörgu leyti og síðan sádíarabískan lækni sem á eftir að gjörbreyta allri sýn hans á málin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

PlaytoneUS

X Filme Creative PoolDE
Primeridian EntertainmentUS
Deux Vingt
WS FilmDE
Silver ReelCH



















