Phoenix (2014)
Nelly er þýskur gyðingur sem syngur á næturklúbbum og lifði fangabúðir nastista af.
Deila:
Söguþráður
Nelly er þýskur gyðingur sem syngur á næturklúbbum og lifði fangabúðir nastista af. Andlit hennar er afskræmt af völdum skotsára. Hún gengst undir stórbrotna lýtalækningaaðgerð, þar sem hún fær nýtt andlit og verður það illþekkjanleg að eiginmaður hennar ber ekki kennsl á hana. Hún teflir á tæpasta vað þar sem hún villir á sér heimildir og reynir jafnframt að komast að því hvort að eiginmaðurinn, maðurinn sem hún elskar, sé í raun allur þar sem hann er séður – og hvort að hann hafi sagt nasistum frá henni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Christian PetzoldLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Schramm FilmDE

WDRDE

BRDE

ARTEDE
Verðlaun
🏆
Myndin hefur verið tilnefnd til fjölda Alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna og unnið á annan tug þeirra.

















