Náðu í appið
B-Movie - Lust and Sound in West-Berlin 1979-1989

B-Movie - Lust and Sound in West-Berlin 1979-1989 (2015)

"If you can remember the 80's, you weren't there!"

1 klst 32 mín2015

Heimildamyndinni hefur verið lýst sem stórskemmtilegu innliti inn í áratug, inn í blómlegt listalíf, allt frá pönki til teknótónlistar á tímum þar sem Berlín var...

Deila:

Söguþráður

Heimildamyndinni hefur verið lýst sem stórskemmtilegu innliti inn í áratug, inn í blómlegt listalíf, allt frá pönki til teknótónlistar á tímum þar sem Berlín var eins og B-mynd, ódýr og óreiðukennd og mjög sérstök. Ýmsum áhugaverðum persónum bregður fyrir, m.a. Nick Cave, Bela B., Blixa Bargeld og Eric Burdon.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jörg A. Hoppe
Jörg A. HoppeLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Scenes From
DEF MediaDE
Interzone Pictures