Með höfuðið hátt
2016
(La tête haute, Standing Tall)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 25. janúar 2017
We take the hand we are given
120 MÍNFranska
81% Critics
75% Audience
59
/100 Rod Paradot hlaut Césarverðlaunin
fyrir frammistöðu sína í myndinni og var útnefndur efnilegasti leikari Frakka 2016.
Malony er sinn eiginn versti óvinur. Hann elst upp hjá ungri móður sinni sem er óábyrg, óstöðug og háð
eiturlyfjum. Hann hefur komist í kast við bæði skólann og lögin síðan hann var sex ára gamall. En Florence
Blaque, frá unglingadómstólnum, og kennari hans, Yann, eru sannfærð um að þau get bjargað honum frá
sjálfum sér og ofbeldishneigðum háttum sínum.