Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Peaceful 2021

(De Son Vivant)

Aðgengilegt á Íslandi
122 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 33% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Sonur sem er í afneitun gagnvart alvarlegum sjúkdómi. Móðir sem horfist í augu við hið erfiða og óumflýjanlega. Mitt á milli er læknir og hjúkrunarfræðingur sem reyna að vinna vinnuna sína og gera alla sátta. Mæðginin hafa eitt ár og fjórar árstíðir til að skilja hvað það þýðir að deyja á meðan maður lifir.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn