Náðu í appið
Meet the Blacks

Meet the Blacks (2016)

The Black Purge

"Just when you thought it was safe to move to Beverly Hills ..."

1 klst 34 mín2016

Eftir að hafa efnast snögglega flytur Black-fjölskyldan frá Chicago til Beverly Hills og veit auðvitað ekki að daginn sem þau flytja inn eru þau dauðadæmd.

Rotten Tomatoes17%
Metacritic26
Deila:
Meet the Blacks - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir að hafa efnast snögglega flytur Black-fjölskyldan frá Chicago til Beverly Hills og veit auðvitað ekki að daginn sem þau flytja inn eru þau dauðadæmd. Meet the Blacks er svokölluð „spoof“-mynd þar sem græskulausu en óhefluðu gríni er bætt við söguþráð Purge-myndanna, en þær gerðust á þeim degi ársins þegar öll lögbrot eru leyfileg, líka morð. Sem glænýir íbúar í Beverly Hills verða meðlimir Black-fjölskyldunnar því tilvalin bráð fyrir alla í morðhug, enda á enginn í hverfinu eftir að sakna þeirra hætis hót. En Black-fjölskyldan er vön því að þurfa að verjast!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Hidden Empire Film
Freestyle Releasing