Náðu í appið
Fatale

Fatale (2020)

"One Mistake can Change your Life"

1 klst 42 mín2020

Eftir heit skyndikynni þá horfir hinn farsæli umboðsmaður Derrick upp á líf sitt fara í hundana, þegar hann áttar sig á að kynþokkafulla dularfulla konan...

Rotten Tomatoes46%
Metacritic42
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir heit skyndikynni þá horfir hinn farsæli umboðsmaður Derrick upp á líf sitt fara í hundana, þegar hann áttar sig á að kynþokkafulla dularfulla konan sem hann hafði hitt á djamminu, er rannsóknarlögreglumaðurinn sem á að rannsaka innbrot í íbúð hans. Eftir því sem hann reynir að púsla brotunum saman, flækist hann meira í vefinn og fjölskylda hans, ferillinn og líf hans er mögulega í stórhættu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Hidden Empire Film GroupUS
Summit EntertainmentUS