Náðu í appið
Black and Blue

Black and Blue (2019)

"The truth made her a target."

1 klst 48 mín2019

Alicia West er þrautþjálfaður, fyrrverandi hermaður sem nú er nýgengin í lögreglulið heimaborgar sinnar, New Orleans.

Rotten Tomatoes49%
Metacritic54
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Alicia West er þrautþjálfaður, fyrrverandi hermaður sem nú er nýgengin í lögreglulið heimaborgar sinnar, New Orleans. Þegar hún verður vitni að því að þrír félagar hennar í lögreglunni myrða óvopnaðan eiturlyfjasala undirritar hún um leið sinn eigin dauðadóm og neyðist til að leggja á flótta. Málið er að um leið og Alicia sá kaldrifjað morðið með eigin augum tók hún það upp á myndavélina sem fest er á lögregluvesti hennar en ef ekkert er gert þá mun sú upptaka þurrkast út eftir tólf tíma. Morðingjarnir verða því að ná henni áður en henni tekst að skila af sér upptökunni og þegar hún uppgötvar að hún getur ekki heldur treyst yfirmönnum sínum vandast málið ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Hidden Empire Film GroupUS
Royal Viking EntertainmentUS
Screen GemsUS