Náðu í appið
No Mercy

No Mercy (1986)

"When passion and hatred know no limits, expect no mercy."

1 klst 46 mín1986

Einfarinn og löggan frá Chicago, Eddie Jillette, þykist vera leyniskytta til að komast í kynni við einhvern frá New Orleans sem er að leita sér að manni til að vinna verkefni fyrir sig.

Rotten Tomatoes31%
Metacritic54
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Einfarinn og löggan frá Chicago, Eddie Jillette, þykist vera leyniskytta til að komast í kynni við einhvern frá New Orleans sem er að leita sér að manni til að vinna verkefni fyrir sig. Þetta leiðir til þess að bæði maðurinn og samstarfsfélagi Jillette deyja, á sama tíma og heillandi ljóska sem tengist málinu hverfur. Jillette fer suður á bóginn til að jafna metin og fjótlega uppgötvar hann að honum er veitt eftirför, hann er með ljóskuna í eftirdragi og lögreglan á staðnum er allt annað en ánægð. New Orleans kann aldrei að verða söm á ný.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Richard Pearce
Richard PearceLeikstjóri

Aðrar myndir

James Carabatsos
James CarabatsosHandritshöfundur

Framleiðendur

TriStar PicturesUS
Delphi IV ProductionsUS
Delphi VUS