Náðu í appið
Ominous

Ominous (2015)

"How Far would you Go to Save Your Family?"

1 klst 27 mín2015

Hjónin Michael og Rachel eru niðurbrotin eftir að þau aka á sex ára gamlan son sinn, Jacob, í innkeyrslunni heima hjá sér.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Hjónin Michael og Rachel eru niðurbrotin eftir að þau aka á sex ára gamlan son sinn, Jacob, í innkeyrslunni heima hjá sér. Skelfingu lostin og harmi slegin hugsa þau sig því ekki tvisvar um þegar ókunnugur maður segist geta vakið Jacob aftur til lífsins og taka boði hans um það. Og það stendur heima að Jacob rís upp frá dauðum en gleði foreldra hans verður skammvinn þegar í ljós kemur að drengurinn er ekki sama persónan og hann var áður, heldur sjálfur antikristur sem tekur þegar til við að ryðja úr vegi öllum sem sjá hans rétta innra eðli. Og hvað gera Michael og Rachel þá?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

HybridUS