Náðu í appið
My Summer Prince

My Summer Prince (2016)

1 klst 24 mín2016

Almannatengillinn Deidre og aðstoðarkona hennar Mandy, eru kallaðar til þegar hinn uppreisnargjarni breski prins Colin, er handtekinn í litlum bæ í Idaho í Bandaríkjunum, en...

Deila:

Söguþráður

Almannatengillinn Deidre og aðstoðarkona hennar Mandy, eru kallaðar til þegar hinn uppreisnargjarni breski prins Colin, er handtekinn í litlum bæ í Idaho í Bandaríkjunum, en honum er gefið að sök að hafa skemmt kennileiti þegar hann var þar í opinberum erindagjörðum. En þegar Deidre lendir sjálf í vanda, þá gætu opnast möguleikar fyrir Mandy, bæði faglega og í ástarlífinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Topher Payne
Topher PayneHandritshöfundurf. -0001
Jeffrey Schenck
Jeffrey SchenckHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Mayor Entertainment
HybridUS
Starz ProductionsUS
Hallmark MediaUS