The Hallow (2015)
"Nature has a dark side."
Þriggja manna fjölskylda sem flytur í afskekkt hús í skóglendi Írlands lendir í æsilegri baráttu við illar skógarverur sem vilja enga ókunnuga nálægt sér.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Þriggja manna fjölskylda sem flytur í afskekkt hús í skóglendi Írlands lendir í æsilegri baráttu við illar skógarverur sem vilja enga ókunnuga nálægt sér.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Corin HardyLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Fantastic FilmsIE
Hallow Films
Occupant EntertainmentDE
Hyperion Media GroupUS
PrescienceGB
Altus Media (Five)
Verðlaun
🏆
l The Hallow hefur unnið til margvíslegra verðlauna og viðurkenninga, var t.a.m. tilnefnd til óháðu bresku kvikmyndaverðlaunanna fyrir leikstjórn Corins Hardy og breska kvikmyndatímaritið Empire útnefndi hana bestu hrollvekju ársins 2015.
















