Life Must Go On (2015)
Að lifa að eilífu, Zyc nie umierac
Bartek, sem var einu sinni vinsæll leikari en er núna skemmtikraftur í sjónvarpsþætti, fær þær fréttir að hann sé með ólæknandi sjúkdóm.
Deila:
Söguþráður
Bartek, sem var einu sinni vinsæll leikari en er núna skemmtikraftur í sjónvarpsþætti, fær þær fréttir að hann sé með ólæknandi sjúkdóm. Að sögn læknis á hann aðeins þrjá mánuði eftir ólifaða. Bartek ákveður að nota tímann til fulls, ganga frá sínum málum, leiðrétta mistök og ná sáttum við dóttur sína. Hann trúir því að það sé alltaf einhver lausn, jafnvel í flóknustu málum. Jákvæðni og léttlyndi hans veldur undrun hjá hans nánustu. Hann reynir að breyta örlögum sínum og að sannfæra Aðalhandritshöfundinn um að klára lífssögu hans með farsælum endi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Maciej MigasLeikstjóri
Aðrar myndir

Cezary HarasimowiczHandritshöfundur
Framleiðendur
Instytucja Filmowa Film-ArtPL

Kino ŚwiatPL






