Náðu í appið
Milosc jak miód

Milosc jak miód (2024)

1 klst 40 mín2024

Majka og Agata eiga jafn margt sameiginlegt og þær eru ólíkar.

Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára

Söguþráður

Majka og Agata eiga jafn margt sameiginlegt og þær eru ólíkar. Þær eru báðar yfir fimmtugt og að ganga í gegnum tíðahvörf og trúa því ekki að hlutirnir muni batna neitt úr þessu. Önnur býr við Eystrasaltið en hin í Tatra fjöllum. Önnur rekur sælgætisverslun en hin er farsæll innanhússarkitekt. Önnur er ekkja en hin er nýbúinn að horfa á eftir eiginmanninum til yngri konu. Önnur helgar sig börnum og barnabörnum, og sinnir sjálfri sér ekki neitt, en hin á enga fjölskyldu og einbeitir sér að sjálfsrækt. Dag einn hittast þær í útför sameiginlegs vinar og ákveða í kjölfarið að skiptast á hlutverkum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Maciej Migas
Maciej MigasLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Aneta Glowska
Aneta GlowskaHandritshöfundur
Katarzyna Lezenska
Katarzyna LezenskaHandritshöfundur

Framleiðendur

Telewizja PolskaPL
Akson StudioPL