My Stepmother Is an Alien (1988)
"A million lightyears from home, she's found a husband, a stepdaughter and a dog. When she finds out about sex, she may just stay for weekend."
Geimvera er send í leynilega sendiför til Jarðar, þar sem hún birtist í líki yndisfagurrar, einhleyprar konu.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Geimvera er send í leynilega sendiför til Jarðar, þar sem hún birtist í líki yndisfagurrar, einhleyprar konu. Markmið hennar er að ná sambandi við nördalegan ungan vísindamann og ekkil, Steven Mills, sem er mjög upp með sér af áhuganum sem hún sýnir honum, og áttar sig ekki á sambandinu á milli komu hennar og starfs hans. Málið er að vísindamaðurinn sendi óvart dauðageisla til plánetu geimverunnar, og verkefni geimverunnar er að snúa geislanum við innan 48 tíma.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Weintraub Entertainment GroupUS
The Catalina Production Group





















