Þetta er að mínu mati ein af fyndnustu myndum Tom Hanks, en hún fjallar um par sem kaupir risastórt hús á grunsamlega lágu verði. Síðan kemur í ljós að húsið var kannski ekki alveg í ...
The Money Pit (1986)
"For everyone who's ever been deeply in Love or deeply in debt."
Walter Fielding og Anna Crowley þurfa að leita sér að nýju húsi - en þau hafa ekki efni á hverju sem er.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Walter Fielding og Anna Crowley þurfa að leita sér að nýju húsi - en þau hafa ekki efni á hverju sem er. Þetta breytist snögglega þegar þau hitta einmana svikahrapp sem selur þeim fallegt stórhýsi á fáránlega góðu verði. Þetta er hreinlega of gott til að vera satt, og fljótlega kemur það líka í ljós. Um leið og þau flytja inn byrjar húsið að hrynja í sundur. Fyrst fer stiginn, þá hrynur baðkarið í gegnum gólfið og að lokum hrynur strompurinn inn í húsið! Að lokum þá þurfa þau að endurbyggja húsið áður en ytra byrðið hrynur líka, en endurbyggingin reynist þrautin þyngri.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Richard BenjaminLeikstjóri

Jane JenkinsHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Amblin EntertainmentUS

Universal PicturesUS



















