Náðu í appið
Bone Tomahawk

Bone Tomahawk (2016)

"John Brooder: An armed gentleman"

2 klst 12 mín2016

Eftir að útlagi leiðir hóp mannakjötsétandi hellisbúa til hins friðsæla bæjar Bright Hope, þá ræna skrímslin nokkrum landnemum, þar á meðal eiginkonu búgarðseiganda á staðnum.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic72
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir að útlagi leiðir hóp mannakjötsétandi hellisbúa til hins friðsæla bæjar Bright Hope, þá ræna skrímslin nokkrum landnemum, þar á meðal eiginkonu búgarðseiganda á staðnum. Þrátt fyrir að vera særður á fót, þá tekur búgarðseigandinn þátt í leitarhópi ásamt lögreglumanni, lögreglustjóranum og byssumanni. Ferðin verður helvíti líkust þar sem þeir kynnast því að hópurinn sem þeir kljást við er miskunnarlausari og trylltari en nokkuð sem þeir hafa kynnst. Sögusviðið er mið 19. öldin á landamærum ríkjanna sem eru Texas og Nýja Mexíkó í dag.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Caliber Media Company
The FyzzGB
Realmbuilders Productions
Twilight Riders
The Jokers FilmsFR
Platinum Platypus