Brawl in Cell Block 99 (2017)
"Allar ákvarðanir hafa afleiðingar"
Aðalpersóna myndarinnar er Bradley Thomas, fyrrverandi hnefaleikamaður sem starfaði eitt sinn fyrir eiturlyfjakónginn Eleazar og neyðist til að snúa til hans aftur þegar honum er...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Aðalpersóna myndarinnar er Bradley Thomas, fyrrverandi hnefaleikamaður sem starfaði eitt sinn fyrir eiturlyfjakónginn Eleazar og neyðist til að snúa til hans aftur þegar honum er sagt upp á bifreiðaverkstæðinu sem hann vinnur hjá. Í þetta sinn er Bradley hins vegar ekki eins heppinn og í fyrra skiptið og eftir að hann er gómaður við eiturlyfjasmygl er hann dæmdur til sjö ára fangelsisvistar. Þar uppgötvar hann að það var í raun engin tilviljun að löggan náði honum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

S. Craig ZahlerLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

XYZ FilmsUS
Caliber Media Company

CinestateUS


















