Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
The Light Between Oceans er byggð á samnefndri fyrstu skáldsögu ástralska rithöfundarins M. L. Stedman sem kom út árið 2012 og sat m.a. á metsölulista New York Times í rúmlega ár. Bókin kom svo út í fyrra í íslenskri þýðingu Guðna Kolbeinssonar undir heitinu Ljós af hafi.
Þau atriði myndarinnar sem gerast á meginlandinu eru tekin upp í bænum Stanley á norðvesturströnd Tasmaníu. Lögð var áhersla á að gefa bænum 1920- yfirbragð á meðan tökur fóru fram og voru margir bæjarbúar af þeim fimm hundruð sem þarna búa ráðnir í statistahlutverk.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Dreamworks Pictures
Kostaði
$20.000.000
Tekjur
$25.975.621
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
11. nóvember 2016
VOD:
9. febrúar 2017