Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Blue Valentine 2010

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 1. apríl 2011

Nobody Baby But You And Me.

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 81
/100
Michelle Williams var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni.

Blue Valentine segir frá Dean Pereira (Ryan Gosling) og Cindy Heller Pereira (Michelle Williams) eru ung og nýgift. Þau eiga ekki mikinn pening, en una þó lífi sínu sæmilega í New York, þar sem Dean vinnur sem málari og Cindy sem hjúkrunarkona. Þau eiga dótturina Frankie og vilja færa henni betri æsku en þau nutu. Dean hætti námi í menntaskóla, fjölskylda hans... Lesa meira

Blue Valentine segir frá Dean Pereira (Ryan Gosling) og Cindy Heller Pereira (Michelle Williams) eru ung og nýgift. Þau eiga ekki mikinn pening, en una þó lífi sínu sæmilega í New York, þar sem Dean vinnur sem málari og Cindy sem hjúkrunarkona. Þau eiga dótturina Frankie og vilja færa henni betri æsku en þau nutu. Dean hætti námi í menntaskóla, fjölskylda hans var í molum og nýtur átakaleysisins í vinnunni sinni. Cindy átti heldur ekki neina fyrirmyndaforeldra, og fyrra samband hennar hefur mikil áhrif á væntingar hennar til sambandsins við Dean. Það veldur núningi á milli þeirra og reynir á sambandið. Til að brjóta upp á hversdaginn ákveða Dean og Cindy að fara burt yfir eina nótt án Frankie, en þessi smáferð þeirra á eftir að hafa mikil áhrif á þau bæði til frambúðar.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn