Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Nerve 2016

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 10. ágúst 2016

Watcher or Player?

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 67% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Myndin fjallar um framhaldsskólanemann Vee Delmonico, sem hefur áhyggjur af því að hún sé að missa af öllu fjörinu í lífinu, með því að vera góður og samviskusamur nemandi. Þegar vinir hennar skora á hana að taka þátt í nýjum áskorunarleik á netinu sem kallast Nerve, þá samþykkir hún og skráir sig í eina að því er virðist meinlausa áskorun.... Lesa meira

Myndin fjallar um framhaldsskólanemann Vee Delmonico, sem hefur áhyggjur af því að hún sé að missa af öllu fjörinu í lífinu, með því að vera góður og samviskusamur nemandi. Þegar vinir hennar skora á hana að taka þátt í nýjum áskorunarleik á netinu sem kallast Nerve, þá samþykkir hún og skráir sig í eina að því er virðist meinlausa áskorun. Þetta fer þó öðruvísi en ætlað var þar sem þau sogast inn í heim hættu og svika, eftir því sem áskorunin verður flóknari og meira er í húfi ... munu þau bæði lifa nóttina af?... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.08.2016

Suicide Squad og Leynilíf gæludýranna áfram í fyrsta og öðru sæti

Ofurhetjumyndin Suicide Squad heldur toppsætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum sem kom út rétt í þessu, og hefur nú verið aðsóknarmesta myndin á Íslandi, sem og í Bandaríkjunum, í tvær vikur í röð. Í humátt á ...

28.02.2012

Trek 2 komin í gír - myndir af setti

Tökur á framhaldi hinnar stórskemmtilegu Star Trek frá 2009 hófust loksins nú eftir áramótin. Talsverð leynd hefur verið yfir framleiðslunni hingað til, og við vitum nánast ekkert um söguþráðinn annað en það að leikarinn Benedict Cumberbatch mun fara með hlutverk ill...

14.07.2010

Samkynhneigt par í Írak í CN9

Það er alltaf gaman að pæla í hvað þeir Wachowski bræður eru að bralla, enda hafa þeir gert frábærar myndir eins og Matrix þríleikinn, Ninja Assassinn að ógleymdri V for Vendetta, sem þeir skrifuðu og framleiddu. Samkvæ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn