Nerve (2016)
"Watcher or Player?"
Myndin fjallar um framhaldsskólanemann Vee Delmonico, sem hefur áhyggjur af því að hún sé að missa af öllu fjörinu í lífinu, með því að vera góður og samviskusamur nemandi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um framhaldsskólanemann Vee Delmonico, sem hefur áhyggjur af því að hún sé að missa af öllu fjörinu í lífinu, með því að vera góður og samviskusamur nemandi. Þegar vinir hennar skora á hana að taka þátt í nýjum áskorunarleik á netinu sem kallast Nerve, þá samþykkir hún og skráir sig í eina að því er virðist meinlausa áskorun. Þetta fer þó öðruvísi en ætlað var þar sem þau sogast inn í heim hættu og svika, eftir því sem áskorunin verður flóknari og meira er í húfi ... munu þau bæði lifa nóttina af?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

LionsgateUS
Allison Shearmur ProductionsUS

Keep Your Head ProductionsUS
TIK FilmsHK




























