Náðu í appið

Viral 2016

Fannst ekki á veitum á Íslandi
89 MÍNEnska

Emma og systir hennar Stacey eru ósköp venjulegir unglingar í litlum bæ, þegar dularfull sýking byrjar að breiðast út um heiminn. Bærinn er einangraður, og foreldrar þeirra eru fastir hinum megin girðingarinnar, og þær geta því skemmt sér og borðað ruslfæði að vild. En þegar sjúkdómurinn fer að herja á fólk sem þær þekkja, þá loka þær sig af heima... Lesa meira

Emma og systir hennar Stacey eru ósköp venjulegir unglingar í litlum bæ, þegar dularfull sýking byrjar að breiðast út um heiminn. Bærinn er einangraður, og foreldrar þeirra eru fastir hinum megin girðingarinnar, og þær geta því skemmt sér og borðað ruslfæði að vild. En þegar sjúkdómurinn fer að herja á fólk sem þær þekkja, þá loka þær sig af heima hjá sér ásamt nágranna sínum Evan, sem Emma er skotin í. En þetta gæti verið of seint, og nú þarf Emma að taka erfiðar ákvarðanir: að vernda systur sína eða lifa sjálf af vírusinn.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.01.2021

Bestu (og verstu) kvikmyndir 2020

Nú þegar (bíó)árið er að baki þýðir ekki annað en að gera upp framlög til kvikmyndalistarinnar og sjá hvað upp úr stendur.Hvaða kvikmyndir grættu okkur mest? Hverjar voru þær fyndnustu? Hverjar voru mest spennandi, falle...

23.12.2010

Red State 'teaser' stikla

Red State er mynd sem þónokkuð margir bíða spenntir eftir að komi út á næsta ári, en nú hefur fyrsta stiklan úr myndinni lent á netinu. Red State er bæði skrifuð og leikstýrð af Kevin Smith, sem hefur hingað til haldið sig vi...

13.02.2014

Myndbrellumeistarar í krísu

Þeir Bill Westenhofer, Guillaume Rocheron, Erik De Boer og Donald Elliott unnu allir Óskarsverðlaun fyrir myndbrellur sínar við kvikmyndina Life of Pi á síðasta ári. Margir vita eflaust ekki að fyrirtækið sem þeir...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn