Happy Death Day (2017)
"Get Up. Live Your Day. Get Killed. Again."
Tree Gelbman er ung kona sem vaknar upp í ókunnugu rúmi á skólavist og botnar ekkert í hvernig hún komst þangað.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Tree Gelbman er ung kona sem vaknar upp í ókunnugu rúmi á skólavist og botnar ekkert í hvernig hún komst þangað. Um það þýðir þó lítið að hugsa því Tree á afmæli í dag og drífur sig bara heim. Dagurinn breytist hins vegar í skelfingu um kvöldið þegar á hana er ráðist og hún er myrt á hrottalegan hátt af grímuklæddum fanti. En um leið og Tree deyr vaknar hún upp aftur í ókunnuga rúminu á skólavistinni að morgni afmælisdagsins – eins og þetta hafi allt saman verið draumur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Christopher LandonLeikstjóri

Charis MichelsenHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Vesuvius ProductionsUS

Blumhouse ProductionsUS

Digital Riot MediaUS

Universal PicturesUS

























