Happy Death Day 2U (2019)
Happy Death Day 2
"Death makes a killer comeback."
Eftir að hafa lifað af fjarstæðukennda og stórhættulega hluti í atburðum fyrri myndarinnar, Happy Death Day, þá er Tree Gelbman nú aftur stödd á heimavistinni,...
Deila:
Söguþráður
Eftir að hafa lifað af fjarstæðukennda og stórhættulega hluti í atburðum fyrri myndarinnar, Happy Death Day, þá er Tree Gelbman nú aftur stödd á heimavistinni, þakklát fyrir að vera á lífi. En núna er það herbergisfélagi hennar, Ryan, sem segist upplifa sama daginn aftur og aftur, þar sem dularfullur, grímuklæddur morðingi myrðir hann daglega með stórum búrhníf. Nú þarf Tree að upplifa sömu martröðina á nýjan leik.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Christopher LandonLeikstjóri

Charis MichelsenHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Digital Riot MediaUS

Blumhouse ProductionsUS

dentsuJP

Universal PicturesUS


























