Drop (2025)
Dropmovie
"Everyone's a suspect."
Einstæð móðir og ekkja, Violet, er að fara á sitt fyrsta stefnumót í mörg ár á flottu veitingahúsi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Einstæð móðir og ekkja, Violet, er að fara á sitt fyrsta stefnumót í mörg ár á flottu veitingahúsi. Það verður henni mikill léttir að sjá að maðurinn, Henry, er bæði meira heillandi og myndarlegri en hún bjóst við. En andrúmsloftið milli þeirra fer að súrna þegar hún fer stöðugt að fá einhver nafnlaus skilaboð í símann.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin sækir lauslega innblástur í reynslu leikkonunnar og leikstjórans Olivia Sui þegar hún var úti að borða með kærastanum Sam Lerner, sem er einn framleiðenda kvikmyndarinnar, og vini sínum, framleiðanda myndarinnar Cameron Fuller, þegar Sui fékk send kynstrin öll af Shrek jörmum (e. memes) í gegnum AirDrop.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Blumhouse ProductionsUS

Platinum DunesUS

Universal PicturesUS







































