Jacob's Ladder (2019)
Eftir að bróðir hans snýr aftur heim úr stríðinu, þá á Jacob Singer erfitt með að halda sönsum.
Deila:
Söguþráður
Eftir að bróðir hans snýr aftur heim úr stríðinu, þá á Jacob Singer erfitt með að halda sönsum. Hann glímir við ofskynjanir og leiftursýnir úr fortíðinni, og smátt og smátt brotnar hann niður á sama tíma og umhverfið og fólkið í kringum hann leysist upp í óþægilegar ímyndanir og sýnir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Will Packer ProductionsUS
Gaeta / Rosenzweig FilmsUS

LD EntertainmentUS


















