Náðu í appið
A Single Shot

A Single Shot (2013)

"One Chance, One Secret, One Mistake"

1 klst 56 mín2013

Veiðimaður kemur að dauðaslysi og finnur á slysstaðnum kassa, fullan af peningum.

Rotten Tomatoes46%
Metacritic53
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Veiðimaður kemur að dauðaslysi og finnur á slysstaðnum kassa, fullan af peningum. Hann stingur af með peningana, en það á eftir að reynast honum dýrt. Sam Rockwell leikur hér John Moon sem er í sárum eftir að eiginkona hans yfirgaf hann og tók tvö börn þeirra með sér. Dag einn þegar hann er á veiðum í skóglendi nálægt heimili sínu kemur hann að bílslysi þar sem ung kona hefur látið lífið. Við hlið hennar er peningakassi og sú ákvörðun Johns að stinga af með hann án þess að tilkynna slysið á heldur betur eftir að draga dilk á eftir sér.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Unified PicturesUS
Bron StudiosCA
Demarest FilmsUS
Unanimous PicturesGB