Náðu í appið
Electra Woman and Dyna Girl

Electra Woman and Dyna Girl (2016)

"Meet Hollywood's newest super stars."

1 klst 18 mín2016

Electra Woman og Dyna Girl eru tvær áhuga-ofurhetjur sem berjast gegn glæpum í borginni þar sem þær búa, Akron í Ohio.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Electra Woman og Dyna Girl eru tvær áhuga-ofurhetjur sem berjast gegn glæpum í borginni þar sem þær búa, Akron í Ohio. Þær vilja að eftir þeim sé tekið og þær taka því tilboði um að flytja til Los Angeles. Þar verður samkeppnin við aðrar ofurhetjur hálf yfirþyrmandi, og að lokum lendir þeim saman, þar sem Dyna Girl er óánægð með að vera álitin aðstoðarmaður Electra Woman. Myndin er endurgerð sjónvarpsþátta frá árinu 1976 með tveimur af vinsælustu YouTube stjörnum dagsins í dag í aðalhlutverkum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Chris Marrs Piliero
Chris Marrs PilieroLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

France 2 CinémaFR
Quinta CommunicationsFR
Carthago FilmsIT
Prima TV
DFIQA