Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Stubbur stjóri 2017

(The Boss Baby)

Frumsýnd: 21. apríl 2017

Born leader

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 53% Critics
The Movies database einkunn 50
/100

Myndin segir frá töffaranum Stubbi sem fæðist með allt á hreinu og klár í hvern þann slag sem lífið býður upp á. En fyrst þarf hann ásamt sjö ára bróður sínum og nokkrum öðrum hvítvoðungum að stöðva skæðustu samkeppniskrútt allra barna – hvolpana.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.05.2017

Baldwin snýr aftur í Stubbur stjóri 2

Stubbur stjóri, eða Boss Baby eins og teiknimyndin heitir á frummálinu, er enn í bíó hér á Íslandi, en nú þegar hafa Dreamwork Animation boðað að framhaldsmynd sé á leiðinni.  Tekjur myndarinnar á heimsvísu eru...

02.05.2017

Risafrumsýningarhelgi hjá Guardians of the Galaxy Vol. 2

Engin mynd í íslenskum bíóhúsum stóðst Marvel ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy Vol 2 snúning nú um helgina, en greiddur aðgangaseyrir á myndina, sem er ný á lista, nam rúmum 16,6 milljónum króna. Myndin er enda bráðsk...

24.04.2017

Stubburinn vinsælastur

Það er enginn annar en Stubbur stjóri sem slær ofur-bílahasarnum Fast and Furious 8 við í miðasölunni hér á Íslandi nú um helgina, en myndin, sem er ný á lista,  situr nú í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans og...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn