Hvaða niðurstöðu færðu þegar Ben Stiller talar fyrir athyglissjúkt ljón, Chris Rock sem sebrahestur sem leitar eftir betri hlutum í lífinu, David Schwimmer sem veikum og lyfjanotandi gíraf...
Madagascar (2005)
"Someone's got a zoo loose."
Í dýragarðinum í New York eru ljón, zebrahestur, gíraffi og flóðhestur aðal stjörnur garðsins.
Öllum leyfðSöguþráður
Í dýragarðinum í New York eru ljón, zebrahestur, gíraffi og flóðhestur aðal stjörnur garðsins. En þegar eitt dýranna týnist úr búri sínu, þá brjótast hin þrjú út til að leita að því, sem leiðir til þess að þau enda öll saman í skipi á leið til Afríku. Þegar skipinu er rænt á leiðinni, þá þurfa dýrin, sem öll hafa alist upp í dýragarði, að læra hvernig það er að lifa úti í náttúrunni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar




Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (9)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráJá þessi mynd skartar ekki góðan humor. Þó að pixar hafi meiri tölvusnilld en dreamworks er þetta samt ansi skemmtileg ævintýramynd en stundum dettur hún niður. en þetta er samt alveg þ...
Já þessi mynd skartar ekki góðan humor. Þó að pixar hafi meiri tölvusnilld en dreamworks er þetta samt ansi skemmtileg ævintýramynd en stundum dettur hún niður. en þetta er samt alveg þ...
Þunn og freðin, en helvíti fyndin
Tölvusnillingarnir hjá Dreamworks hafa kannski ekki sömu hæfileika og Pixar til að móta eins vandaðar og metnaðarfullar sögur, en húmorinn hefur þó a.m.k. verið á réttum stað. Madagasc...
Já ég sá þessa mynd 20 júní á spáni með ensku tali og verð að segja að ég skemmti mér vel og ljónið og zebrahestur eru vinir og þessi mynd er fyrir alla takk takk skemmti mér vel og ...
Snilldar teiknimynd með snillduðum leikurum. Þetta byrjar allt að sebrahesturinn á afmæli og hann óskar að fara út í náttúruna eins og mörgæsirnar. Svo strýkur hann úr dýragarðinum o...
Snilldar teiknimynd sem skartar mörgum frægum leikurum það er að seigja leikurum sem tala inná myndina eins og Ben Stiller og Chris Rock. Þetta er svona mynd sem maður getur horft aftur og aft...
Þetta er fín mynd um ljón og zebrahest sem eru bestu vinir og búa í dýra garði þar sem ljónið er aðal hetjan og allir elska hann og svo á zebrahesturinn afmæli og óskar sér að hann kom...
Framleiðendur



































