Náðu í appið

The Sighting 2015

(Travis)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Will you believe what you see?

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 26% Audience

Einu ári eftir að sjö nemendur eru myrtir af óútskýranlegum ástæðum, í veislu í sumarbústað við vatn nálægt kanadísku landamærunum, þá ákveða hinir nýutskifuðu Travis og vinur hans Nate að fagna útskriftinni með því að fara í ferðalag til Kanada. Þegar þeir eru á ferð í gegnum skóginn um kvöld, þá ráðast dularfullar verur á þá og Nate... Lesa meira

Einu ári eftir að sjö nemendur eru myrtir af óútskýranlegum ástæðum, í veislu í sumarbústað við vatn nálægt kanadísku landamærunum, þá ákveða hinir nýutskifuðu Travis og vinur hans Nate að fagna útskriftinni með því að fara í ferðalag til Kanada. Þegar þeir eru á ferð í gegnum skóginn um kvöld, þá ráðast dularfullar verur á þá og Nate er dreginn á brott, en Travis hleypur til að leita aðstoðar. Þegar tilraunir Travis til að bjarga Nate verða einungis til þess að bróðir Nate, Chris, deyr, þá byrjar lögreglan að rannsaka málið. Var málið eins og Travis sagði frá því, eða er frásögn hans einungis hans eigin hugarburður?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn