Náðu í appið
Öllum leyfð

Skógargengið 2 - Til bjargar 2016

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Vantar þig aðstoð? Kallaðu þá á Skógargengið!

99 MÍNÍslenska

Teiknimyndaþættirnir um Skógargengið segja frá nokkrum dýrum sem búa í skóginum og hafa tekið upp þá iðju að bjarga öðrum úr hættu. Fremstur á meðal jafningja er Marri mörgæs sem öllu jöfnu ætti ekki að hafast við í frumskóginum en þar sem hann hefur alltaf staðið í þeirri trú að hann sé tígrisdýr þá kemur hitt af sjálfu sér. Hér er að... Lesa meira

Teiknimyndaþættirnir um Skógargengið segja frá nokkrum dýrum sem búa í skóginum og hafa tekið upp þá iðju að bjarga öðrum úr hættu. Fremstur á meðal jafningja er Marri mörgæs sem öllu jöfnu ætti ekki að hafast við í frumskóginum en þar sem hann hefur alltaf staðið í þeirri trú að hann sé tígrisdýr þá kemur hitt af sjálfu sér. Hér er að finna níu þætti um gengið og nefnast þeir Hinn illi kláði, Múrmelprinsessan, Árásaröskrið, Á suðupunkti, Í frjálsu falli og Fjársjóður Djúnna, en hann er í samtals fjórum hlutum/þáttum.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn