Anna og skapsveiflurnar eða Anna and the moods eins og hún heitir á ensku, (ég ´sá hana á ensku) Þetta er stuttmynd eftir Gunnar Karlsson og Sjón Sigurðsson. Þau sem ljá rödd sín...
Anna og skapsveiflurnar (2007)
Anna and the moods
Myndin segir frá henni Önnu sem er fullkomin stúlka en dag einn vaknar hún upp með einhvern hræðilegan sjúkdóm.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin segir frá henni Önnu sem er fullkomin stúlka en dag einn vaknar hún upp með einhvern hræðilegan sjúkdóm. Hún er döpur eftirlíking af Marilyn Manson og er hræðilega mislynd. Foreldrar Önnu eru ráðþrota og fara með hana á Meðferðastofnun Artmanns læknis fyrir óstýrilát börn. Þar fer hún í greiningarpróf í völundarhúsi hins brjálaða læknis. Niðurstaðan reynist ekki sú sem foreldrar Önnu höfðu óskað sér.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gunnar KarlssonLeikstjóri
Aðrar myndir

SjónHandritshöfundur
Framleiðendur
CAOZ hf.





