Góð byrjun á íslenska tölvuteiknimyndaævintýrinu. Litla lirfan ljóta er falleg og einföld saga um æfi grænnar lirfu. Sagan minnir mjög á ævintýrið um Litla ljóta andarungann. Fyr...
Litla lirfan ljóta (2002)
The Lost Little Caterpillar
"Ævintýri lítillar prinsessu í álögum"
Kata - litla lirfan ljóta - lendir í ýmsum ævintýrum í garðinum sínum.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Kata - litla lirfan ljóta - lendir í ýmsum ævintýrum í garðinum sínum. Leiðinleg bjalla agnúast út í hana, hún hittir vinalegan orm, er lögð í einelti af suðandi býflugu og gömul, grimm könguló reynir að plata hana. Eins og þetta sé ekki nóg, þá er hún gripin af þresti sem ætlar að gefa ungunum sínum hana í morgunverð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gunnar KarlssonLeikstjóri
Friðrik ErlingssonHandritshöfundur
Verðlaun
🏆
Eddu verðlaunin sem besta stuttmynd ársins.





