Náðu í appið
Hneturánið 2

Hneturánið 2 (2017)

The Nut Job 2: Nutty by Nature

"Get ready. Get set. Get nuts!"

1 klst 31 mín2017

Íkorninn Surlí og hin dýrin í Eikarbæ hafa haft það gott frá því við hittum þau í samnefndri mynd árið 2014.

Rotten Tomatoes15%
Metacritic36
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Íkorninn Surlí og hin dýrin í Eikarbæ hafa haft það gott frá því við hittum þau í samnefndri mynd árið 2014. Nú er tilveru þeirra hins vegar ógnað þegar borgarstjórinn í Eikarbæ ákveður að ryðja burt almenningsgarðinum sem þau búa í og nota svæðið í staðinn undir skemmtigarð. Það má auðvitað ekki gerast en hvað eiga Surlí og hin dýrin að taka til bragðs?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Bob Barlen
Bob BarlenHandritshöfundurf. -0001
Peter Lepeniotis
Peter LepeniotisHandritshöfundurf. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

GulfStream PicturesUS
RedroverKR
ToonBox EntertainmentCA
Open Road FilmsUS