Hneturánið 2
2017
(The Nut Job 2: Nutty by Nature)
Frumsýnd: 20. október 2017
Get ready. Get set. Get nuts!
91 MÍNÍslenska
14% Critics
44% Audience
36
/100 Íkorninn Surlí og hin dýrin í Eikarbæ hafa haft það gott frá því
við hittum þau í samnefndri mynd árið 2014. Nú er tilveru
þeirra hins vegar ógnað þegar borgarstjórinn í Eikarbæ
ákveður að ryðja burt almenningsgarðinum sem þau búa í og
nota svæðið í staðinn undir skemmtigarð. Það má auðvitað
ekki gerast en hvað eiga Surlí og hin dýrin... Lesa meira
Íkorninn Surlí og hin dýrin í Eikarbæ hafa haft það gott frá því
við hittum þau í samnefndri mynd árið 2014. Nú er tilveru
þeirra hins vegar ógnað þegar borgarstjórinn í Eikarbæ
ákveður að ryðja burt almenningsgarðinum sem þau búa í og
nota svæðið í staðinn undir skemmtigarð. Það má auðvitað
ekki gerast en hvað eiga Surlí og hin dýrin að taka til bragðs?... minna