PAW Patrol: The Mighty Movie (2023)
Hvolpasveitin: Ofurmyndin
"Unleash Your Powers"
Töfraloftsteinn fellur til jarðar í Ævintýraborg og gefur Hvolpasveitinni ofurkrafta.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Töfraloftsteinn fellur til jarðar í Ævintýraborg og gefur Hvolpasveitinni ofurkrafta. Fyrir Skye, yngsta meðlim sveitarinnar, eru kraftarnir draumur sem rætist. En hlutirnir taka óvænta stefnu þegar Humdinger sleppur úr fangelsi og gengur til liðs við brjálaðan vísindamann sem vill stela ofurkröftunum. Nú eru örlög Ævintýraborgar í höndum Hvolpasveitarinnar sem þarf að stöðva óþokkana áður en það verður um seinan.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Í Paw Patrol: The Movie (2021), hringir Harris, einn af hundunum í hundafangelsi Fuzzy Buddies, í Ryder og segir að eitthvað mikið sé á seyði niður við vatnið. Ryder og Hvolpasveitin drífa sig á staðinn og þar byrjar einmitt þessi nýja mynd.
Þetta er önnur Hvolpasveitarmyndin sem setur fókus á Skye síðan það var gert í myndinni Paw Patrol: Jet To The Rescue (2020)
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Nickelodeon MoviesUS

Spin MasterCA

Paramount PicturesUS

Mikros ImageFR

Mikros AnimationFR






























