Náðu í appið
Kingsglaive: Final Fantasy XV

Kingsglaive: Final Fantasy XV (2016)

"Sigur er það eina sem dugar."

1 klst 50 mín2016

Töfraríkið Lucis er heimili hins heilaga Kristals, en hið illa ríki Niflheim gerir hvað sem það getur til að ná kristalnum.

Rotten Tomatoes13%
Metacritic35
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Töfraríkið Lucis er heimili hins heilaga Kristals, en hið illa ríki Niflheim gerir hvað sem það getur til að ná kristalnum. Stríð hefur geisað milli ríkjanna eins lengi og menn muna. Regis konungur Lucis stjórnar sérsveitunum Kingsglaive. Nyx Ulrich og félagar hans í sérsveitinni, standa utan borgarmarka Insomnia, tilbúnir að berjast við hinn illvíga her Niflheim.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Takashi Hasegawa
Takashi HasegawaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Visual WorksJP
Digic Pictures
Pixoloid Studios
Square EnixJP
Square USA
The Monk StudiosTH