Náðu í appið
Complete Unknown

Complete Unknown (2016)

"You are who you say you are."

1 klst 30 mín2016

Þegar Alice mætir í afmælisveislu Toms uppgötvar hann að hún er í raun fyrrverandi unnusta hans sem hafði horfið sporlaust fimmtán árum áður.

Rotten Tomatoes52%
Metacritic58
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar Alice mætir í afmælisveislu Toms uppgötvar hann að hún er í raun fyrrverandi unnusta hans sem hafði horfið sporlaust fimmtán árum áður. Hér er á ferðinni afar sérstök saga um konu eina sem skömmu eftir tvítugt ákvað að skilja við bakgrunn sinn, taka upp nýtt nafn og nýtt atvinnuheiti og flytja auk þess á nýjar slóðir. Síðan þá hefur hún gert það sama níu sinnum í ýmsum löndum og er nú komin til New York þar sem hún segist heita Alice og vera líffræðingur. Þar hittir hún hins vegar fyrir gamlan unnusta sem ber kennsl á hana og í gang fer stórmerkileg atburðarás ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Great Point MediaGB
Parts & LaborUS
Heron Television