Náðu í appið
Comeback

Comeback (2015)

"Alle kan få brug for en chance til (Everyone may need a second chance)"

1 klst 25 mín2015

Uppistandara sem glatað hefur öllum fyrri vinsældum dreymir um að slá í gegn á ný.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Uppistandara sem glatað hefur öllum fyrri vinsældum dreymir um að slá í gegn á ný. En þá kemur dóttir hans í heimsókn og ruglar líf hans verulega. Það er óhætt að segja að Thomas Vang hafi lifað tímana tvenna sem uppistandari því eftir að hafa þótt nokkuð fyndinn er hann nú algjörlega búinn að missa það og kemur ekki nokkrum manni til að hlæja. Thomas er samt alveg ákveðinn í að endurheimta fyrri vinsældir og á meðan hann er að klifra á toppinn á ný fær hann að vera aukaatriði í sýningu vinar síns Freds. Sú áætlun breytist hins vegar hið snarasta þegar táningsdóttir hans, sem hann hefur lítið haft af að segja, dúkkar upp hjá honum, staðráðin í að láta hann svara til saka fyrir vanræksluna ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Natasha Arthy
Natasha ArthyLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Hallgrímur Helgason
Hallgrímur HelgasonHandritshöfundur

Framleiðendur

Toolbox FilmDK