Mr. Saturday Night (1992)
"He loved his family. He loved his friends. But he loved his audience even more."
Buddy Young var dáður grínisti, en kemur núna fram á elliheimilum, fyrir framan örfáar hræður.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Buddy Young var dáður grínisti, en kemur núna fram á elliheimilum, fyrir framan örfáar hræður. Svo virðist sem allir nema Buddy viti að hann eigi að setja grínið á hilluna. Nú þegar Buddy leitar sér að vinnu í skemmtanabransanum, þá áttar hann sig á því að allir virðast hafa gleymt hinum glæstu árum Buddy Young, og mögulega er ekkert pláss fyrir gamlan grínista í bransanum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

New Line CinemaUS

Castle Rock EntertainmentUS
Face ProductionsUS
Verðlaun
🏆
David Paymer tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik í aukahlutverki.
















