Man Trouble (1992)
"He Plans To Steal...More Than Her Heart."
Varðhundaþjálfarinn ísmeygilegi en vinalegi Harry Bliss á í vandræðum í hjónabandinu.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Varðhundaþjálfarinn ísmeygilegi en vinalegi Harry Bliss á í vandræðum í hjónabandinu. Raðmorðingi gengur laus í Los Angeles, og þegar ráðist er inn á heimili söngkonunnar Joan Spruance, og hún fer að fá ógnandi símaskilaboð, þá flytur hún heim til systur sinnar Andy í Hollywood Hills. Joan upplifir sig ekki örugga þar heldur, útaf fyrrverandi kærustum Andy. Hún ræður sér því varðhund frá fyrirtæki Harry, og fljótlega fella þau hugi saman.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bob RafelsonLeikstjóri

Carole EastmanHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Penta Entertainment
American Filmworks
Budding Grove

20th Century FoxUS

Cecchi Gori GroupIT


















