Náðu í appið
Black Widow

Black Widow (1987)

"She Mates and She kills. No Man Can Resist Her. Only One Woman Can Stop Her."

1 klst 42 mín1987

Myndin segir frá konu sem giftist einmana auðmönnum, bíður þar til þeir hafa breytt erfðaskránni þannig að þeir eftirláti öll sín auðævi til eiginkonunnar, og...

Rotten Tomatoes54%
Metacritic70
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Myndin segir frá konu sem giftist einmana auðmönnum, bíður þar til þeir hafa breytt erfðaskránni þannig að þeir eftirláti öll sín auðævi til eiginkonunnar, og myrðir þá svo til að erfa auðævin. Með hverjum nýjum manni sem Catherine giftist, þá breytir hún útliti sínu og persónueinkennum til að laga sig að þörfum hvers manns. En það er eitt vandamál. Alríkislögreglumaðurinn Alexandra er klár, og er búin að finna tengsl á milli óútskýrðra dauðfsfalla og eiginkvenna þeirra. En núna þarf hún að sanna að morðingi gangi laus og passa sjálf að lenda ekki í klónum á svörtu ekkjunni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

American Entertainment Partners L.P.
Amercent Films
20th Century FoxUS