Náðu í appið
Murder of a Cat

Murder of a Cat (2014)

1 klst 41 mín2014

Þegar einhver myrðir ástkæru kisuna hans, þá krefst Clinton, sem er eins og stórt barn, réttlætis.

Rotten Tomatoes27%
Metacritic31
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Þegar einhver myrðir ástkæru kisuna hans, þá krefst Clinton, sem er eins og stórt barn, réttlætis. Hann ákveður að taka hlutina í sínar eigin hendur og rannasaka málið, og fær liðsauka úr óvæntri átt hjá Greta, en þau tvö hefja nú leit að hinum seka. En í leit sinni að hinu sanna í málinu, þá fer Clinton að átta sig á að um samsæri er að ræða sem nær mun dýpra en hann hefði getað grunað.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gillian Greene
Gillian GreeneLeikstjórif. -0001
Elsa De Giorgi
Elsa De GiorgiHandritshöfundurf. -0001
Robert Snow
Robert SnowHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Seine PicturesUS