Nocturnal Animals (2016)
"When you love someone you can't just throw it away"
Myndin hefst á því að listasafnseigandinn Susan Morrow fær í hendur handrit að nýrri spennusögu sem fyrrverandi eiginmaður hennar, Edward Sheffield, skrifaði.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin hefst á því að listasafnseigandinn Susan Morrow fær í hendur handrit að nýrri spennusögu sem fyrrverandi eiginmaður hennar, Edward Sheffield, skrifaði. Þegar hún byrjar að lesa uppgötvar hún að sagan er í raun tileinkuð henni og sambandi þeirra og að í henni leynast skilaboð sem eru greinilega ætluð henni einni. Getur verið að skáldsagan sé í raun sönn saga frá upphafi til enda?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Francesca PilieroLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Fade To BlackUS

Artina FilmsUS

Focus FeaturesUS

Perfect World PicturesCN
Verðlaun
🏆
Myndin fékk aðal dómnefndarverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.
















