Náðu í appið
Fire at Sea

Fire at Sea (2016)

Fuocoammare

1 klst 54 mín2016

Eyjan Lampedusa hefur undanfarið komið í heimsfréttunum sem fyrsti áfangastaður hundruða þúsunda flóttamanna frá Afríku og Miðausturlöndum í von um nýtt líf í Evrópu.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic87
Deila:

Söguþráður

Eyjan Lampedusa hefur undanfarið komið í heimsfréttunum sem fyrsti áfangastaður hundruða þúsunda flóttamanna frá Afríku og Miðausturlöndum í von um nýtt líf í Evrópu. Ítalski leikstjórinn Gianfranco Rosi eyddi mörgum mánuðum á eyjunni og skrásetti sögu hennar, menningu og daglegt líf hinna 6.000 íbúa þar, sem sjá hundruðir flóttamanna nema land þar í hverri viku. Myndin hverfist um líf hins 12 ára gamla Samúels sem er búsettur á eyjunni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gianfranco Rosi
Gianfranco RosiLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Stemal EntertainmentIT
21 UnofilmIT
ARTE France CinémaFR
MiCIT
Les Films d'IciFR
Istituto Luce CinecittàIT

Verðlaun

🏆

Meðal verðlauna sem myndin hefur hlotið eru Gullbjörninn á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín 2016 og Silfurborði Samtaka ítalskra kvikmyndablaðamanna 2016. Framlag Ítala til Óskarsverðlauna 2017,