Náðu í appið
Sacro GRA

Sacro GRA (2013)

Hinn heilagi hringvegur

1 klst 33 mín2013

Gianfranco Rosi segir dulmagnaða vegasögu sem hverfist um Róm.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic64
Deila:
Sacro GRA - Stikla

Söguþráður

Gianfranco Rosi segir dulmagnaða vegasögu sem hverfist um Róm. Eftir tveggja ára ferðalag með myndavélina í sendiferðabíl á risavöxnum hringvegi Rómarborgar – Grande Raccordo Anulare, eða GRA – uppgötvar hann dulda heima og sögur sem dyljast í stöðugri ringulreiðinni. Fjarri hinum hefðbundnu táknum Rómarborgar er GRA heill sagnaheimur þeirra sem hafast við á jaðri hins sístækkandi heims höfuðborgarinnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gianfranco Rosi
Gianfranco RosiLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

DoclabIT
La Femme Endormie
MiCIT
Finanziaria Laziale di Sviluppo (FILAS)
Roma Lazio Film Commission
CNCFR