Sacro GRA (2013)
Hinn heilagi hringvegur
Gianfranco Rosi segir dulmagnaða vegasögu sem hverfist um Róm.
Deila:
Söguþráður
Gianfranco Rosi segir dulmagnaða vegasögu sem hverfist um Róm. Eftir tveggja ára ferðalag með myndavélina í sendiferðabíl á risavöxnum hringvegi Rómarborgar – Grande Raccordo Anulare, eða GRA – uppgötvar hann dulda heima og sögur sem dyljast í stöðugri ringulreiðinni. Fjarri hinum hefðbundnu táknum Rómarborgar er GRA heill sagnaheimur þeirra sem hafast við á jaðri hins sístækkandi heims höfuðborgarinnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gianfranco RosiLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
DoclabIT
La Femme Endormie

MiCIT
Finanziaria Laziale di Sviluppo (FILAS)
Roma Lazio Film Commission

CNCFR










