Náðu í appið
Mother, May I Sleep with Danger?

Mother, May I Sleep with Danger? (2016)

"Er áhættan ástarinnar virði?"

1 klst 26 mín2016

Þegar leikkonan Leah Lewisohn tilkynnir móður sinni Julie að hún sé komin með unnustu renna tvær grímur á Julie, því unnustan nýja er vampíra.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar leikkonan Leah Lewisohn tilkynnir móður sinni Julie að hún sé komin með unnustu renna tvær grímur á Julie, því unnustan nýja er vampíra. Hér er á ferðinni nokkurs konar óður til samnefndrar „költ“-myndar frá árinu 1996, en hún var byggð á skáldsögu Claire R. Jacobs. Þessi er það líka, en í hana, þ.e. upprunalegu söguna, er fléttað inn nokkurs konar hliðarsögu eftir James Franco sem setur þá upprunalegu í dálítið nýtt samhengi auk þess sem persónurnar eru ekki allar þær sömu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Melanie Aitkenhead
Melanie AitkenheadLeikstjórif. -0001
James Franco
James FrancoHandritshöfundur
Amber Coney
Amber ConeyHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

LifetimeUS
Rabbit Bandini ProductionsUS
Sony Pictures TelevisionUS
The Sokolow Company